top of page

Velferðarnetið

Eftirfarandi sveitarfélög og stofnanir eru þátttakendur í Velferðarneti Suðurnesja

logo allir saman 7_edited_edited.png
Velferðarnetið
 

Innlegg Velferðarnetsins á Samráðsþingi um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Viltu lesa nánar um Velferðarnetið?

Um Velferðarnetið

Meginmarkmið Velferðarnetsins er að styrkja og auka nýsköpun á grundvelli sjálfbærni í þjónustu við
íbúa á sviði félags-, heilbrigðis- og menntamála hjá opinberum stofnunum á Suðurnesjum. 

Aðdragandi Velferðarnets

Velferðarnet Suðurnesjum er unnið upp úr aðgerðaáætlun ríkisins um eflingu þjónustu á Suðurnesjum sem kom út í maí 2020.

Nýsköpunargildi Velferðarnetsins

Nýsköpunargildi verkefnisins er ferlið í heild, breyttir verkferlar, skýrari samskiptaleiðir, sameiginlegar skipulagsaðferðir og ný nálgun á velferðarþjónustu.

Nýsköpunaráætlun

 

Settar voru fram sjö aðgerðir í nýsköpunaráætlun fyrir árið 2022

Verkefnahópar Velferðarnetsins

Starfandi eru fjórir verkefnahópar, þjónustuferlateymi, upplýsingateymi, fræðsluteymi og færniuppbyggingarteymi 

Verkefni Velferðarnetsins

Fjölmörg verkefni hafa verið unnin innan

Velferðarnets Suðurnesja

bottom of page