top of page

Virkniþing Suðurnesja

Í Hljómahöll Reykjanesbæ
miðvikudaginn 9. nóvember 2022
Opið hús frá kl. 13:00 - 17:00
 

**English below**

Hvað er Virkniþing Suðurnesja?

Virkniþing Suðurnesja er viðburður sem Velferðarnet Suðurnesja stendur fyrir, þar verður framboð á fjölbreyttri virkni kynnt sem í boði er á Suðurnesjum eða nýtist íbúum á Suðurnesjum. Yfir 30 aðilar frá félagasamtökum, ríki og sveitarfélögum verða með kynningarbása þar sem þau munu kynna það starf sem þau bjóða upp á.

Á Virkniþinginu gefst gestum og gangandi tækifæri til þess að ganga um salinn og kynna sér það frábæra framboð sem er á virkni á Suðurnesjum. ​

Kaffiveitingar verða í boði, skemmtiatriði á sviði inn á milli yfir daginn og létt stemning!​

Virkniþingsstjóri er Hallbjörn Valgeir Rúnarsson, þroskaþjálfi,  deilarstjóri á atvinnu- og virknisviði Sólheima og Sandgerðingur, betur þekktur sem Halli Valli.

 

Ætti ég að mæta á Virkniþingið?

Já, við hvetjum öll til að mæta.

Sérstaklega þau sem starfa sem íbúum Suðurnesja í átt að bættri vellíðan, t.d. Fólk í velferðar- og heilbrigðisþjónustu, fólk í menningartengdustarfi, íþróttastarfi og svo margt fleira.

 

Hvar er Virkniþingið haldið?

Virkniþingið er haldið í Stapa í Hljómahöll í Reykjanesbæ.

Hljómahöll er á Hjallavegi 2, 260 Reykjanesbæ.

Gengið inn á viðburðinn hér:

 

Hvenær er Virkniþingið?

Virkniþingið er á miðvikudaginn 9. nóvember kl. 13:00 til 17:00, það er opið hús og velkomið að mæta hvenær sem er og vera eins lengi og fólk vill.

 

Af hverju er verið að halda Virkniþing?

Rannsóknir sýna að virkni á einum stað leiðir til meiri virkni á öðrum stað, ásamt því að virkni leiðir til bættrar vellíðanar.

Með viðburðinum viljum við lyfta því frábæra virkni starfi sem er nú þegar í boði á Suðurnesjum og vill Velferðarnetið leggja virknistarfi lið með því að gefa öllum tækifæri á að kynna sitt starf á Virkniþinginu.

Hverjir eru að fara kynna á Virkniþinginu?

Hjálpræðisherinn á Reykjanesi, Virkjun, Fjölsmiðjan, Hæfingarstöðin, Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum, VIRK, Félagsstarf aldraðra í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum, Félag eldri borgara á Suðurnesjum (FEBS), ADHD Samtökin, Einhverfusamtökin, Vinnumálastofnun á Suðurnesjum, Geðheilsuteymi HSS, Janus Heilsuefling, Björgin, Slysavarnadeildin Dagbjörg, Bókasafn Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar, Hlutverk - samtök vinnu og verkþjálfun, Byggðasafnið á Garðskaga, Norræna félagið í Suðurnesjabæ, Sen ráðgjöf, Kirkjurnar á Suðurnesjum, Hinsegin Plútó, Rauði krossinn á Suðurnesjum/RKÍ, Duus Safnahús (Byggðasafn Reykjanesbæjar og Listasafn Reykjanesbæjar og Gestastofa Reykjanes Geopark), Prjónakvöld í 88 húsinu

ADRA hjálparstarf, Þroskahjálp á Suðurnesjum/Dósasel, Borðtennisfélag Reykjanesbæjar, Frístundamiðstöð Reykjanesbæjar (Fjörheimar félagsmiðstöð, 88 húsið ungmennahús, Listasmiðja Reykjanesbæjar, Ungmennaráð Reykjanesbæjar, Verkefna- og viðburðahús), fristundir.is, 3N þríþrautardeild Njarðvíkur. Þróttur í Vogum og Kiwanisklúbbarnir á Suðurnesjum

Ég vil vita meira, við hvern get ég haft samband við?

Þú getur haft samband Eydísi Rós, verkefnastjóra Velferðarnets Suðurnesja eydis.r.armannsdottir@reykjanesbaer.is eða í síma 421-6700.​​

Stapi_edited.jpg
English

ENGLISH - SUÐURNES ACTIVITY FORUM

What is Suðurnes Activity forum?

Suðurnes Activity forum is an event organized by Velferðarnet Suðurnesja, where the availability of diverse activities that are available in Suðurnes or useful to residents of Suðurnes will be promoted. Over 30 participants from non-governmental organizations and the public sector will have be promoting they activity the offer.

At the Suðurnes Activity forum guests have the opportunity to walk around the venue and familiarize themselves with the excellent offer of activities in Suðurnes.​

Coffee refreshments will be available, divertissements on stage during the day and light atmosphere!​​

The leader of the activity forum is Hallbjörn Valgeir Rúnarsson, social educator, head of the department of employment and activity in Sólheimar, better known as Halli Valli.

 

Should I attend the Suðurnes Activity forum?

Yes, we encourage everyone to attend.

Especially those who work with residents of Suðurnes towards improved well-being, e.g. people in welfare and health services, people in culture-related work, sports work and so much more.

 

Where is the Suðurnes Activity forum held?

The event is held in Stapi in Hljómahöll in Reykjanesbær.

Hjómahöll is at Hjallavegur 2, 260 Reykjanesbær.

The entrance is by Stapi:

When is the Suðurnes Activity Forum held?

The Activity Forum is on Wednesday, November 9 at 1:00 PM to 5:00 PM, it's an open house and people are welcome to come anytime and stay as long as they want.

 

Why is the Suðurnes Activity Forum being held?

Research shows that activity in one place leads to more activity in another place, and that activity leads to improved well-being.

By hosting the event, we want to promote the excellent activity work that is already available in Suðurnes, and the Welfare Network wants to contribute to that work by giving everyone the opportunity to promote their work at the Suðurnes Activity Forum.

 

I want to know more, who can I contact?

You can contact Eydís Rós, project manager of Velferðarnet Suðurnesja eydis.r.armannsdottir@reykjanesbaer.is or phone 421-6700.​​

Virkniþing - plakat á íslensku.png
Virkniþing - plakat á ensku.png
bottom of page