top of page
Search
Verkefnastjóri

Verkefnishópar farnir af stað!

Updated: Aug 8, 2022

Nú eru þrjú af fjórum verkefnateymum Velferðarnetsins farin af stað.

Fimmtudaginn 24. mars fór fyrsta teymið af stað, það var færniuppbyggingarteymið sem hélt fyrst teymanna sinn ræsfund.


Í vikunni 28. mars til 1. apríl héldu þjónustuferlateymi og fræðsluteymið sinn ræsfund og teymið þar með formlega farin af stað.


Miðvikudaginn 6. apríl fer síðan fjórða og síðasta teymið af stað, það er upplýsingateymið.


Sumarið nálgast hratt, teymin verða vera komin með áætlun um hvernig eigi að ráðstafa fjármagninu og verk- og tímaáætlun fyrir lok maí mánaðar.


Það fer eftir verkefnum hvort einhver vinna verður unnin í sumar en þar sem um er að ræða stórt þverfaglegt verkefni þá er erfitt að ná öllum hagaðilum saman að sumri til.


Því þurfa allar áætlanir að vera tilbúnar þegar allt fer á fullt á ný eftir sumarfrí. Þá þarf að klára gera alla samninga til þess að nýta fjármagnið.




28 views0 comments

Recent Posts

See All

Opmerkingen


bottom of page