top of page
Search

Heimsókn í Fjöliðjuna á Akranesi

Verkefnastjóri

Í byrjun júní fór hluti færniuppbyggingarteymis, ásamt Söru Dögg verkefnastjóra Þroskahjálpar, í heimsókn í Fjöliðjuna á Akranesi.


Guðmundur Páll, forstöðumaður Fjöliðjunar, tók vel á móti hópnum þar sem hann fór vel yfir og sýndi frá fjölbreyttum verkefnum Fjöliðjunnar.


Tilgangur með heimsókninni var að fá innsýn og innblástur hvernig virkni og hæfni er viðhaldið hjá þeim hópi starfsfólks er starfar hjá Fjöliðjunni.


Hópnum þótti mjög skemmtilegt og fróðlegt að sjá frá öflugu og metnaðarfullu starfi sem Fjöliðjan heldur úti.




22 views0 comments

Recent Posts

See All

留言


©2022 by Velferðarnet Suðurnesja - Sterk framlína

bottom of page