top of page

Hvað er Velferðarnetið?

Samstarfsverkefni sveitarfélaganna á Suðurnesjum og fjögurra ríkisstofnana sem eru í beinni þjónustu við íbúa á Suðurnesjum, þ.e. Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja, Lögreglunnar, Sýslumanns og Vinnumálastofnunar.

 

Velferðarnet Suðurnesja stuðlar að auknum lífsgæðum íbúa í formi virkni og vellíðanar. 

Tækifæri íbúa til félagslegrar þátttöku og atvinnu aukin með bættu aðgengi að opinberri velferðarþjónustu.

Tilgangur vefsíðu Velferðarnets er fyrst og fremst fyrir fagfólk í velferðarþjónustu á Suðurnesjum, miðla upplýsingum um framgang verkefnisins.

Velferðarnetið
 

Innlegg Velferðarnetsins á Samráðsþingi um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Bakhjarlar Velferðarnets Suðurnesja eru:

FRN_IS_2L_sRGB_2022.png
SSS_edited.png
bottom of page